
Finnland og Eistland 17. - 23.5.2026
Skemmtileg ferð til Eistlands og Finnlands. Fljúgum til Helsinki og höldum áfram í lúxusferju til Tallinn samdægurs. Skoðum okkur um í Tallinn og nágrenni undir nokkra daga. Förum svo til Helsinki og skoðum okkur um í höfuðborginni og í sveitinni fyrir austan Helsinki.
Í Tallinn gistum við frábæra hótelinu Metropol Spa Hotel með aðgang að Spa-deildinni. Í Helsinki gistum við á Scandic Grand Marina.
Mikið er innifalið, skoðunarferðir í rútu með leiðsögn á íslensku, ferjusiglingar milli Helsinki og Tallinn í lúxusferjunni Viking Xpress, þrír kvöldverðir, tveir hádegisverðir.
Sjá nánari í ferðalýsingum sem eru í pdf-viðhengi her neðst á síðunni.
Dómkirkjan (Stórkirkjan) í Helsinki

Tallinn

Kirkja rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar

Lauluväljak (tónleikasviðið) í Tallinn

Herragarðurinn Malmgård í Finnlandi

Tallinn

Verð: 298.000 kr.
Innifalið
Flug Icelandair Keflavík - Helsinki - Keflavík
Transfer í Helsinki frá og að flugvellinum
Gisting á góðum hótelum í Tallinn (3 nætur) og Helsinki (3 nætur) með morgunmat
Máltíðir samkvæmt ferðalýsingum (3 hádegisverðir, 2 kvöldverðir)
Útsýnisferðir í Eistlandi og Finnlandi samkvæmt ferðalýsingum
Ferjusigling Helsinki - Tallinn - Helsinki
Íslenskur farastjóri og leiðsögn á íslensku í Finnlandi og Eistlandi
Ekki innifalið
Ferðatryggingar
Ítarupplýsingar
Dagsetning
17. -23.5.2026
Verð frá
298.000 kr.
Fjöldi
30 - 40
Staðfestingargjald
40.000 kr.
Greiðsludagur
Mar 15, 2026