
Sigling með Havila 2026 - Forskráning
No H4 headings found on this page
Hér eru myndir úr ferðinni með Havila í ágúst 2025.
Í ágúst 2026 förum við aftur í þessi vinsæla 10 daga ferð. Þrír dagar í Helsinki, einn dagur í Ivalo og svo 6 daga sigling með Havila frá Kirkenes til Bergen. Ferðinni lykur með eina nótt í Bergen. Það er hægt að forskrá sig núna (opnar fyrir almenri sölu í september) og fá ferðina á sömu verð og á þessu ári (620.000 kr. miðað við 2 saman í herbergi).
Það er hægt að skoða ferðalýsingar fyrir ferðina í ágúst 2025 á www.per.is.
Frekari upplýsingar og bókanir á per@per.is
Trollfjord

Risøyrennan

Klettakirkjan í Helsinki

Hreindyr á röltinni í Hammerfest

Heimskautsbaugurinn

Ítarupplýsingar
Dagsetning
Ágúst 2026
Verð frá
620.000 kr.
Fjöldi
25
Staðfestingargjald
60.000 kr.
Greiðsludagur